Aðgerðir Sea Sheppherd höfðu góð áhrif á Færeyjar

Misheppnaðar hvalaverndaraðgerðir Sea Shepperd sem fram fóru í Færeyjum fyrir nokkrum árum reyndust Eyjunum mikil lyftistöng og góð auglýsing.
Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Jens Guð bloggara í síðdegisútvarpinu í dag. Jens segir að aðgerðirnar sem hinir seinheppnu Sea Sheperd liðar stóðu að reyndust gríðarleg landkynning, og telur Jens þær eiga sinn hlut í góðum efnahag eyjanna “ þeir sjálfir meira segja dásömuðu fegurð Færeyja og voru skammaðir af Paul Watson fyrir það“, segir Jens.

 

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila