Alvarleg bilun hjá Gagnaveitunni

Umfangsmikil bilun hefur komið upp hjá Gagnaveitu Reykjavíkur. Af þeim sökum er meðal annars ekki hægt að hlusta á Útvarp Sögu á netinu sem stendur. Unnið er að viðgerð en ekki er búist við að henni verði lokið fyrr en í fyrsta lagi kl.21:00 í kvöld. Ekki hafa fengist upplýsingar um hversu mikið umfang bilunarinnar er en ljóst er þó að um alvarlega bilun er að ræða.

Athugasemdir

athugasemdir