Annað Ísland: Ræddu verkalýðs og neytendamál

Stefán Hrafn Jónsson varaformaður Neytendasamtakanna og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Stefán Hrafn Jónsson varaformaður Neytendasamtakanna voru gestir í þættinum Annað Ísland í dag og ræddu verkalýðs og neytendamál. Ragnar skaut föstum skotum að forverum hans í verkalýðsforystunni sem hann sagði að hefðu ekki staðið með almenningi eftir hrun eins og þeir hefðu átt að gera, en sagði tímana breytta í dag með sterkari forystu. Stefán sagði Neytendasamstökin afar mikilvæg samfélaginu því með þeim hafi neytendur slagkraft sem þeir hefðu ekki ef þeir hefðu ekki málsvara sem samtökin séu. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

 

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila