Annað Ísland: Verkalýðsmálin og málefni leigjenda í brennidepli

Málefni leigjenda og verkalýðsmálin voru umfjöllunarefni þáttarins Annað Ísland í dag og fékk Gunnar Smári Egilsson til sín góða gesti þar sem farið var yfir stöðuna. Drífa Snædal forseti ASÍ ræddi meðal annars um tenginguna milli menntunar og launa, þá kom Heiðveig María Einarsdóttir í spjall og sagði sögu sína en eins og kunnugt er … Halda áfram að lesa: Annað Ísland: Verkalýðsmálin og málefni leigjenda í brennidepli