Auknar líkur á vígbúnaðarkapphlaupi

Líkur á nýju vígbúnaðarkapphlaupi stórveldanna hafa aukist til muna eftir að Donald Trump forseti Bandaríkjanna ákvað að rifta kjarnorkuvopnasamningi stórveldanna. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Hauks Haukssonar í þættinum Heimsmálin, fréttir og fréttatengt efni á erlendum vettvangi í dag en hann var viðmælandi Arnþrúðar Karlsdóttur.. Eins og kunnugt er hafa rússar harðlega gagnrýnt ákvörðun Trump en hann segir ákvörðun sína hafa verið tekna vegna meintra brota rússa á samningnum. Haukur fjallaði um málið, viðbrögð rússa og framvindu málsins ásamt fleiri erlendum fréttamálum. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila