Bandaríkjaher nýtti úran í baráttunni gegn ISIS

Iraqi security forces and Shi'ite fighters pose on a tank in the Salahuddin province March 2, 2015. Iraq's armed forces, backed by Shi'ite militia, attacked Islamic State strongholds north of Baghdad on Monday as they launched an offensive to retake the city of Tikrit and the surrounding Sunni Muslim province of Salahuddin.     REUTERS/Thaier Al-Sudani (IRAQ - Tags: POLITICS CONFLICT CIVIL UNREST) - RTR4RTII

Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur sent frá sér fréttatilkynningu þess efnis að þarlend yfirvöld viðurkenni að hafa nýtt úran í tveimur tilfellum á árinu 2015 þegar gerðar voru loftárásir á bílalestir ISIS. Fram kemur að þetta hafi verið gert til þess að hægt væri að sprengja í loft upp brynvarðar olíubifreiðar sem í bílalestinni voru en úran bræðir sig meðal annars í gegnum málma. Talsmaður ráðuneytisins segir að alls hafi 5260 skot sem innihéldu úran en eins og kunnugt er þá er notkun úrans í hernaði er afar umdeild.

Athugasemdir

athugasemdir