Bíllaus borg Vestan Snorrabrautar

Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins.

Það er engu líkara en meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur ætli sér að útrýma bílaumferð á öllu svæði sem er Vestan við Snorrabraut. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Vigdísar Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins í síðdegisútvarpinu í dag en hún var gestur Péturs Gunnlaugssonar. Þá bendir Vigdís á að á þeim svæðum sem loka á fyrir bílaumferð til frambúðar séu flest ráðuneytin og fjölmargar ríkisstofnanir þar sem almenningur sækir þjónustu “ mér er til efs að það hafi verið haft nokkurt samráð við ríkið þegar þessi ákvörðun var tekin, það er engu líkara að stefnan sé að hafa borgina bíllausa Vestan Snorrabrautar„,segir Vigdís. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila