Björn Jón ritaði bók um ævi og störf Guðmundar H. Garðarssonar

Björn Jón Bragason sagnfræðingur og lögfræðingur.

Björn Jón Bragasog sagnfræðingur og lögfræðingur hefur sent frá sér bókina: Maður nýrra tíma en bókin fjallar um ævi og störf Guðmundar H. Garðarssonar þingmanns og athafnamanns. Björn Jón var gestur Péturs Gunnlaugssonar í síðdegisútvarpinu í dag þar sem hann fjallaði um bókina og Guðmund en í bókinni er meðal annars fjallað um þann merka áfanga þegar Guðmundur flutti fyrstur manna frumvarp til laga á Alþingi um frelsi í fjölmiðlarekstri. Nánar má heyra um bókina í þættinum sem er aðgengilegur í spilaranum hér að neðan.

 

 

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila