Boccia þjálfari á Akureyri neitaði sök í kynferðisbrotamáli

Karlmaður sem starfaði sem boccia þjálfari á Akureyri og var ákærður fyrir að hafa brotið gegn þroskaskertri konu neitaði sök í morgun þegar málið var þingfest í Héraðsdómi Norðurlands Eystra. Maðurinn var ákærður eftir að lögregla rannsakaði mál mannsins en konan sem um ræðir lagði kæru fram á hendur honum. Móðir konunnar er hefur hins vegar verið ákærð fyrir að hóta manninum lífláti vegna málsins en sú ákæra hefur ekki enn verið þingfest.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila