Bretar hefja úrsagnarferli úr ESB í lok mars

Formlegt úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu mun hefjast í lok þessa mánaðar eða níu mánuðum eftir Brexit kosningarnar þar sem breska þjóðin ákvað að ganga úr sambandinu. Líklegt er talið að ferlið muni taka um tvö ár en það er einmitt sá tímarammi sem 50.grein Lissabonsáttmálans gerir ráð fyrir að úrsagnarferlið taki. Ljóst er að viðræður um slitaferlið hefast þó ekki í lok mánaðar þó úrsagnarferlið hefjist formlega þá, en líklegra er talið að viðræðurnar sjálfar hefist eftir nokkrar vikur.

Athugasemdir

athugasemdir