Dagskráin á gamlársdag 31.desember

Dagskrá Útvarps Sögu á gamlársdag verður sem hér segir:

Kl.08:00 Jóla og áramótakveðjur. Umsjón Arnþrúður Karlsdóttir.
Kl.09:00 Gústaf Skúlason í Stokkhólmi í viðtali við Pétur Gunnlaugsson
Kl.10:00 Vigdís Hauksdóttir ræðir um braggamálið í viðtali við Pétur Gunnlaugsson
Kl.11:00 Heimsfréttirnar: Guðmundur Franklín í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur
Kl.12:00 Helga Möller segir frá jólalögunum sínum í viðtali við Magnús Magnússon
Kl.13:00 Vigdís Hauksdóttir ræðir um braggamálið í viðtali við Pétur Gunnlaugsson
Kl.14:00 Bryndís Schram ræðir um pólitík og samfélagsmál í viðtali við Markús Þórhallsson
Kl.15:00 Óttar Guðmundsson geðlæknir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur
Kl.16:00 Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur í viðtali við Markús Þórhallsson
Kl.17:00 Jóla og áramótakveðjur. Umsjón Arnþrúður Karlsdóttir.
Kl.18:00 Bergþór Pálsson rifjar upp tónlistarferilinn í viðtali við Rúnar Þór
Kl.19:00 Raggi Bjarna rifjar upp lögin af ferlinum í viðtali við Magnús Magnússon.
Kl.20:00 Grétar Örvarsson ræðir um tónlistarferilinn í viðtali við Rúnar Þór.
Kl.21:00 Helga Möller segir frá jólalögunum sínum í viðtali við Magnús Magnússon
Kl.22:00 Markús og Ólafur Jóhann Borgþórsson 20. Des.
Kl.23:00 Jóla og áramótakveðjur. Umsjón Arnþrúður Karlsdóttir.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila