Erfitt að horfa upp á stjórnmálamenn svíkja loforðin ítrekað

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.

Það er erfitt að horfa upp á það í samfélagi nútímans að kjósendur séu ítrekað sviknir um það sem þeim hefur verið lofað. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Ragnars Þórs Ingólfssonar formanns VR í þættinum Vinnuskúrnum í dag en hann var meðal gesta Gunnars Smára Egilssonar. Ragnar segir það óþolandi að horfa upp á framkvæmdir fara fram úr áætlunum, stjórnmálamenn ráða til sín fleiri aðstoðarmenn og svo ákvörðun kjararáðs á sama tíma og almenningur sé skilinn eftir “ ég er löngu kominn með nóg af þessu„,segir Ragnar. Hlusta má á viðtalið hér að neðan.

 

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila