Fá að velja milli ríkisborgararéttar eða styrkja

Samkvæmt nýjum lögum verður Innflytjendum í Sviss sem er neitað hefur verið um fjárhagslega aðstoð yfirvalda verður boðið að öðlast ríkisborgararétt í stað styrkja, en þeim sem hafa fengið slíka styrki geta einnig öðlast ríkisborgararétt gegn því að þeir endugreiði þann styrk að fullu hafi þeir á annað borð fengið slíka styrki. Nýju lögin voru sett í þeim tilgangi að hvetja þá innflytjendur sem flytja til Sviss að taka þátt í samfélaginu og sýna þar sem samfélagslega ábyrgð. Eldri lög sem felld voru út gerðu ráð fyrir að til þess að geta sótt um ríkisborgararétt mátti viðkomandi umsækjandi á sama tíma vera styrkþegi á meðan umsóknin var í vinnslu. Nýju lögin gera ráð fyrir að til þess að geta fengið ríkisborgararéttinn þurfi viðkomadi að hafa verið án styrkja frá yfirvöldum í að minnsta kosti í 3 ár.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila