Farið yfir stöðuna á HM

Guðmundur Már Ragnarsson fór yfir stöðuna á HM í Rússlandi og spáði að sjálfsögðu í spilin fyrir leik Íslands og Króatíu sem fram fer síðdegis ásamt Markúsi Þórhallsyni, en Guðmundur var viðmælandi Markúsar í dag.
Þá fóru þeir félagar að sjálfsögðu yfir sögufræga leiki frá árum áður og samsetningu liðanna sem nú keppa á HM, auk annara skemmtilegra fróðleiksmola um knattspyrnusöguna, og svo spiluðu þeir að sjálfsögðu ýmis lög sem fótboltanum tengjast.

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila