Ferðamenn og samfélagsmiðlar eru sjálfbær landkynning fyrir Ísland

Jens Guð bloggari.

Notkun ferðamanna á samfélagsmiðlum eins og Facebook og Twitter virkar sem sjáflbær landkynning fyrir Ísland. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Jens Guð bloggara í síðdegisútvarpinu í dag en Jens var gestur Péturs Gunnlaugssonar. Jens segir að það sem ferðamenn setja inn á samfélagsmiðla hafi áhrif á þá sem sjá færslur þeirra og með þeim hætti lokki jákvæðar og fallegar færslur um Ísland aðra ferðamenn til þess að leggja leið sína til landsins “ núna þegar mikið eru um samfélagsmiðla eins og Facebook þá er mikið um það að ferðamenn skrifi dagbækur inn á samfélagsmiðla með ljósmyndum af sér við Gullfoss, Geysi, Bláa lónið, Mývatni og fleiri stöðum þannig að þetta verður keðjuverkandi„,segir Jens.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila