Fimm mótmælendur handteknir í Dómsmálaráðuneytinu

Fimm einstaklingar voru í dag handteknir í Dómsmálaráðuneytinu. Mótmælendurnir sem eru Íslendingar hafa undanfarna daga verið ítrekað handteknir fyrir að fylgja ekki fyrirmælum lögreglu um að yfirgefa húsnæðið. Fram kemur í tilkynningu að eftir handtökuna í dag hafi hinir handteknu verið færðir á lögreglustöð þar sem tekin var af þeim skýrsla.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila