Fjármögnunarsamningur og rammasamningur Kaupþings birtir

Kaupþing banki hf, Kaupskil, ríkisstjórn Íslands og Nýja Kaupþing gerðu með sér fjármögnunarsaming vegna kaupa kröfuhafa á Nýja Kaupþingi. Útvarp Saga birtir hér að neðan samninginn sem dagsettur er 3.september 2009 en hægt er að skoða samninginn með því að smella á viðeigandi hlekk hér að neðan. Þá er einnig birtur rammasamningur vegna kaupanna og er hlekk á þann samning einnig að finna neðar í fréttinni. Víglundur Þorsteinsson lögfræðingur sem um árabil hefur lagt stund á greiningar á gögnum sem tilheyra sölu bankanna var gestur Péturs Gunnlaugssonar í dag þar sem hann greindi nánar frá innihaldi samningsins og fjallaði ítarlega um efni hans,. Hægt er að hlusta á þáttinn með því að smella á hlekk hér fyrir neðan.

 

 

Fjármögnunarsamningur

rammasamningur

Varsla og skilyrtur virðisréttur

Skýrsla Vigdísar Hauksdóttur um einkavæðingu bankanna hina síðari

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila