Flokkur fólksins kynnir lista sinn í komandi borgarstjórnarkosningum

Flokkur fólksins kynnti í dag þá tíu frambjóðendur sem skipa tíu efstu sæti á lista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Kolbrún Baldursdóttir mun skipa fyrsta sæti listans, Karl Berndsen hárgreiðslumaður skipar annað sætið og Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálpar Íslands skipar þriðja sætið. Þá kynnti flokkurinn jafnframt helstu áherslumál sín fyrir kosningarnar. Sjá má listann í heild og þau mál sem flokkurinn leggur áherslu á í hlekknum hér að neðan.

 

 

Listi og helstu málefni

Athugasemdir

athugasemdir

Deila