Fundur stjórnskipunar og eftirlitsnefndar með Ólafi Ólafssyni opinn fréttamönnum

Fundur stjórnskipunar og eftirlitsnefndar með Ólafi Ólafssyni kaupsýslumanni þar sem fjallað verður um Búnaðarbankamálið verður opinn fréttamönnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá nefndasviði Alþingis. Fundurinn mun fara fram næstkomandi miðvikudag kl.15:15 í Austurstræti 8-10.

Athugasemdir

athugasemdir