Gildrur smálánafyrirtækja lagðar víða fyrir neytendur

Hólmsteinn Brekkan.

Ýmsar gildrur smálánafyrirtækja og annara áþekkra fyrirtækja liggja víða í samfélaginu og oft áttar fólk sig ekki á því hvað það þýðir að bíta á agn þeirra. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Hólmsteins Brekkan í ætti Markúsar Þórhallssonar í dag. Hólmsteinn bendir á að síðan séu ýmsar aðferðir þessara fyrirtækja sem festa fólk enn frekar í gildrunni þegar það hefur eki efni á að borga til baka “ til dæmis þegar líða fer að gjalddaga kemur allt í einu sms þar sem þér er boðið að fresta greiðslum, en á meðan hleður skuldin auðvitað utan á sig„,segir Hólmsteinn. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila