Grasrót búsáhaldabyltingarinnar komin inn í verkalýðshreyfinguna

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.

Þær breytingar hafa orðið í verkalýðsbaráttunni að grasrótin sem stóð að búsáhaldabyltingunni er komin inn í verkalýðshreyfinguna og er komin með völd innan ASÍ. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Ragnars Þórs Ingólfssonar formanns VR í þættinum Annað Ísland í vikunni en hann var gestur Gunnars Smára Egilssonar og Sigurjóns M. Egilssonar. Ragnar segir að nú séu nýjir tímar uppi í verkalýðsbaráttunni og sé horft til baka verði ekki séð að verkalýðsforystunni hafi verið mikið í mun að standa með vinnandi fólki “ hvað héldu verkalýðsfélögin marga samstöðufundi rétt eftir hrun?„,spyr Ragnar. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

 

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila