Heimsfréttirnar: Brexit slæmt fyrir Evrópusambandið en ekki Bretland

Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur meiri áhrif á Evrópusambandið og er verra almennt fyrir Evrópusambandið og hafi lítil áhrif á breta sjálfa þegar allt kemur til alls. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Guðmundar Franklín Jónssonar viðskiptafræðings í þættinum Heimsfréttir, fréttir og fréttatengt efni af erlendum vettvangi í gær en hann var viðmælandi Péturs Gunnlaugssonar. Guðmundur segir Evrópusambandið gera allt sem hægt er til þess að eyðileggja útgönguferlið fyrir bretum “ það versta sem gæti gerst fyrir Evrópusambandið er að Bretlandi gangi vel eftir útgönguna því þá sæju önnur lönd sér auðvitað að feta í sömu spor og Bretland, bretar eru einfaldlega að yfirgefa sambandið af því hag þeirra er betur borgið utan þess„,segir Guðmundur. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila