Heimsfréttirnar: Evrópuher mannaður flóttafólki og hælisleitendum

Áætlanir eru uppi um að manna her á vegum Evrópusambandsins með hælisleitendum og flóttafólki. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Guðmundar Franklín Jónssonar viðskiptafræðings í þættinum Heimsfréttir, fréttir og fréttatengt efni af erlendum vettvangi í dag en hann var viðmælandi Arnþrúðar Karlsdóttur. Guðmundur segir að þarna sé komin fram rauveruleg ástæða þess samkomulags sem nokkur fjöldi þjóða, þar með talið Ísland skrifaðu undir í Marrakesh í byrjun desember. Guðmundur segir þessar fyrirætlanir vera út í hött “ ég skil ekkert hvar menn eru staddir þarna, það vantar hreinlega alla jarðtengingu hjá þessu fólki„,segir Guðmundur. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila