Heimsfréttirnar: Trump lýsir yfir neyðarástandi á blaðamannafundi í kvöld

Donald Trump mun í kvöld á blaðamannafundi frá Hvíta húsinu lýsa yfir neyðarástandi til þess að hann geti fjármagnað vegginn sem hann hefur lofað kjósendum sínum að reisa á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Guðmundar Franklín Jónssonar viðskiptafræðings í þættinum Heimsfréttir, fréttir og fréttatengt efni af erlendum vettvangi í dag en hann var viðmælandi Guðmundar Franklín Jónssonar. Í þættinum sagði Guðmundur að mikil spenna ríkti vegna blaðamannafundarins sem mun hefjast mun klukkan tvö að íslenskum tíma.en fylgjast má með beinni útsendingu frá fundinum með því að smella hér á hlekk á Youtube rás Hvíta hússins. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila