Heimsmálin: Evruflóttinn hafinn ,ítalskar evrur í öruggara skjól hjá þýskum bönkum

Bankar og peningamenn eru farnir að flytja fé sitt inn í Þýska banka sem þeir meta örugga fyrir sitt fé. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Guðmundar Franklín Jónssonar í þættinum Heimsfréttir, fréttir og fréttatengt efni af erlendum vettvangi í dag en hann var viðmælandi Arnþrúðar Karlsdóttur. Guðmundur nefnir sem dæmi að gríðarlegar upphæðir hafi til dæmis runnið frá Ítalíu yfir í þýska banka “ þetta eru 250 billjónir sem hafa verið færðar yfir í þýska banka frá Ítalíu, og það er vegna þess að þó að fólk viti að pólitíkusar ráði miklu þá ráða þeir mestu sem eiga peninga„,segir Guðmundur. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila