Hentar ekki vinstri slagsíðu fjölmiðlum að Trump geri góða hluti

Donald Trump forseti Bandaríkjanna.

Það hentar ekki vinstri slagsíðu fjölmiðlum að Trump framkvæmi hluti sem koma bandarísku samfélagi vel og því er ráðist að forsetanum með áróðri. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Guðmundar Franklín Jónssonar viðskiptafræðings í þættinum Heimsfréttir, fréttir og fréttatengt efni af erlendum vettvangi í dag en hann var viðmælandi Arnþrúðar Karlsdóttur. Guðmundur bendir á að sem dæmi um þetta sé gagnrýni á Trump fyrir að hafa dregið herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi “ hugsið ykkur bara það er ráðist að honum fyrir að reyna að skapa frið, það er auðvitað ekki heil brú í þessu„,segir Guðmundur. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila