Hulunni svipt af ráðherralistanum

Ráðherralisti nýju ríkisstjórnarinnar hefur verið verið birtur. Fyrr í morgun var birtur listi yfir hvaða ráðuneyti flokkarnir fá í sinn hlut og fyrir stundu var listi birtur yfir hverjir fá ráðherraembætti. Listann má sjá hér að neðan:
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra
Þórdís Kolbrún Reykdal Gylfadóttir ferðamála, iðnaðar og nýsköpunarráðherra
Lilja Alfreðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra
Svandís Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu og sveitarstjórnarnarráðherra
Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra
Guðmundur Ingi Guðmundsson umhverfisráðherra utan þings

Athugasemdir

athugasemdir

Deila