Hundrað ár liðin frá októberbyltingunni

Haukur Hauksson fréttamaður.

Í dag eru liðin eitt hundrað ár frá októberbyltingunni í Rússlandi og var þess minnst með ýmsum hætti í Rússlandi í dag. Tilfinningar rússa gagnvart byltingunni eru afar blendnar en í síðdegisútvarpinu í dag ræddu þau Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson við Hauk Hauksson fréttamann í Moskvu af því tilefni og fór Haukur meðal annars yfir aðdraganda byltingarinnar, ástæður hennar og þau áhrif sem hún hafði. Hlusta má á viðtalið við Hauk í spilaranum hér að neðan.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila