Indónesar taka hart á ólöglegum veiðum kínverja

Susi Pudjiastuti sjávarútvegsráðherra Indónesíu hefur að undanförnu sætt mikill af gagnrýni hálfu kínverskra stjórnvalda fyrir hversu hart sé tekið á ólöglegum veiðum kínverskra skipa í landhelgi Indónesíu. Skip sem sjást stunda ólöglegar veiðar í lögsögu landsins er án nokkurra undantekninga sökkt en frá því þessi stefna var sett hefur alls 170 kínverskum bátum verið sökkt í lögsögu Indónesíu. Kínverjar hafa sett fram þá kröfu að stjórnvöld í Indónesíu svari því hvort aðgerðir þeirra standist lög en stjórnvöld þar í landi hafa enn ekki virt kínverja viðlits að því leyti.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila