Íslenska ríkið dæmt til þess að borga bætur vegna Landsréttarmálsins

Mannréttindadómstóll Evrópu dæmdi í morgun íslenska ríkið til þess að greiða bætur til manns sem taldi sig ekki hafa notið réttlátrar málsmeðferðar þar sem hann taldi dómara í máli sem höfðað var gegn honum hafi ekki verið skipaður með lögmætum hætti þar sem skipun hans hafi ekki verið tekin með hliðsjón af mati hæfnisnefndar. Maðurinn skaut því máli sínu til Mannréttindadómstóls Evrópu sem komst að ofangreindri niðurstöðu í morgun. Smelltu hér til þess að lesa dóminn.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila