Kínverjar vara Norður Kóreu við afleiðingum kjarnorkutilrauna

Kínverjar segja að þeir muni varpa kjarnorkusprengjum á Norður Kóreu muni kjarnorkutilraunir Norður Kóreu ná yfir til Kína. Þetta kemur fram í leiðara blaðs Kommúnistaflokksins. Í leiðaranum segir að kínverjar hafi það að markmiði að geta tryggt öryggi og stöðugleika  í norðausturhluta Kína og ef farið verði yfir þá línu muni þeir beita öllum ráðum, einnig hernaðarlegum til þess að berjast gegn slíku, þá komi jafnvel til greina að samþykkja árásir Bandaríkjanna á Norður Kóreu við þær aðstæður.

Athugasemdir

athugasemdir