Kjarnorkuáætlun Norður Kóreu sögð alvarleg óg við Bandaríkin

120530-D-NI589-211	Deputy Secretary of Defense Ashton B. Carter delivers remarks concerning budget priorities for 21st century defense at the American Enterprise Institute, Washington, D.C., on May 30, 2012. DoD photo by Glenn Fawcett.  (Released)

Ashton Carter varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir kjarnorkuáætlun Norður Kóreu vera alvarlega ógn við Bandaríkin. Þetta kom fram í viðtali við Carter á NBC en í viðtalinu segir Carter meðal annars að yfirvöld í Bandaríkjunum séu vel í stakk búin til að mæta þeirri ógn ef til kæmi að bregðast þyrfti við. Meðal þeirra úrræða sem Bandaríkin hafa yfir að ráða eru eldflaugavarnir sem séu í stöðugri þróun til þess að mæta þessari ógn.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila