Könnun: Meirihluti ósammála ákvörðun borgaryfirvalda um kynlaus salerni

Meirihluti þeirra sem tóku þátt í skoðanakönnun Útvarps Sögu eru ósammála þeirri ákvörðun borgaryfirvalda að salernis og sturtuaðstaða innan opinberra stofnana borgarinnar skuli vera kynlaus. Þetta kemur fram í niðurstöðu könnunarinnar sem fram fór hér á vefsíðunni á síðasta sólarhring. Í könnuninni var spurt: Ertu sammála þeirri ákvörðum borgaryfirvalda að salerni og sturtuaðstaða í borginni skuli vera kynlaus?. Niðurstaðan var eftirfarandi:
Nei 91,5%
Já 7,1%
Hlutlaus 1,3%

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila