Könnun: Skiptar skoðanir um ákvörðun Sigríðar Andersen

Sigríður. Á Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra

Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Sigríðar Andersen um að stíga til hliðar sem dómsmálaráðherra, en þó eru fleiri sem telja að sú ákvörðun hafi ekki verið rétt. Þetta kemur fram í niðurstöðu skoðanakönnunar Útvarps Sögu sem fram fór hér á vefsíðunni á síðasta sólarhring. Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi en í þessari könnun var spurt: Var það rétt ákvörðun hjá Sigríði Andersen að stíga til hliðar?. Niðurstaðan var eftirfarandi:

Nei 51,4%
Já 42,6%
Hlutlaus 6,2%

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila