Kosið í stjórn þingflokks Samfylkingarinnar

Kosið var í stjórn þingflokks Samfylkingarinnar í vikunni. Formaður þingflokksins er Oddný G. Harðardóttir, varaformaður er Guðmundur Andri Thorsson og ritari Abertína Friðbjörg Elíasdóttir. Eins og kunnugt er eru þau Guðmundur Andri og Albertína Friðbjörg ný á þingi fyrir flokkinn og taka þau við af Guðjóni S. Brjánssyni og Loga Einarssyni í stjórn þingflokksins.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila