Kosið í Svíþjóð í dag

Í dag ganga Svíar til kosninga en undanfarna daga hefur mikil spenna legið í loftinu í aðdraganda kosninganna, ekki síst vegna mikillar fylgisaukningar Svíþjóðardemókrata sem hafa aukið verulega við sig fylgi samkvæmt könnunum. Ljóst er að það stefnir í spennandi kosningar og fylgjast fjölmargir erlendir fjölmiðlar með gangi mála en búist er við að fyrstu tölur liggi fyrir upp úr klukkan átta í kvöld að íslenskum tíma.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila