Líf ríkisstjórnarinnar var í húfi

Inga Sæland.

Með afsögn sinni bjargaði Sigríður Andersen lífi ríkisstjórnarinnar. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Ingu Sæland þingmanni og formanni Flokks fólksins í síðdegisútvarpinu í dag en hún var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur. Inga bendir á að í gær hafi Sigríður gefið það út að hún ætlaði ekki að segja af sér ” en svo segir hún af sér í dag, þannig það hefur orðið einhver breyting þarna í millitíðinni, svo við getum lesið svolítið í það, ég held að það hafi einfaldlega verið þannig að líf ríkisstjórnarinnar hafi verið í húfi svo þetta hafi verið niðurstaðan“,segir Inga. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila