Lögreglan lýsir eftir Önnu Nicole Greyson

Anna Nicole Greyson

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Annu Nicole Grayson, 29 ára. Talið er að hún sé klædd í brúnan jakka, bleika hettupeysu, zebramunstraðar buxur og í gúmmístígvélum. Anna, sem er  og 174 sm á hæð, er með blá augu, millisítt dökkt hár og þéttvaxin. Síðast er vitað um ferðir hennar í Reykjavík. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Önnu eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000.

Athugasemdir

athugasemdir