Meiri framþróun hjá eftirlitsstofnunum og Seðlabankanum en í hagfræðinni

Ásgeir Brynjar Torfason og Ólafur Margeirsson hagfræðingar.

Það er meiri framþróun hjá eftirlitsstofnunum og Seðlabankanum heldur en hagfræðiakademíunni eftir hrun. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Ásgeirs Brynjars Torfasonar og Ólafs Margeirssonar hagfræðinga í þættinum Annað Ísland í dag en þeir voru gestir Gunnars Smára Egilssonar og Sigurjóns M. Egilssonar. Ólafur segir framþróunina hjá Seðlabankanum vera til komna vegna utanaðkomandi þrýstings ” ástæðan er sú að seðlabankar eru undir meiri politískum þrýstingi frá stjórnmálamönnum til þess að geta útskýrt hvað klikkaði“,segir Ólafur. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

 

 

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila