Mikið högg ef Erdogan ákveður að hætta viðskiptum með dollar

Heukur Hauksson fréttamaður í Moskvu.

Það væri mikið efnahagslegt högg fyrir Bandaríkin ef Erdogan forseti Tyrklands ákveður að hætta að nota dollar í utanríkisviðskipum og staðan verður mjög alvarleg. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Hauks Haukssonar í þættinum Heimsmálin í dag en hann var viðmælandi Arnþrúðar Karlsdóttur. Haukur segir litlar líkur séu á að klæði verði borin á vopnin milli Bandaríkjanna og Tyrklands í bráð enda fari deilan harðnandi. Þá segir Haukur það áhyggjuefni að tyrkir ætli að halla sér upp að rússum vegna deilunnar “ það er áhyggjuefni, sérstaklega ef horft er til þess að Tyrkland liggur að landamærum Sýrlands þar sem uppbygging hefur gengið mjög vel„,segir Haukur. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila