Mýta að eldra fólkið séu dýrustu þjónustuþegarnir

olafurgunnarsfrettaÓlafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir og frambjóðandi Vinstri grænna segir það mýtu að eldri borgarar séu dýrustu þjónustuþegarnir í heilbrigðiskerfinu. Ólafur sem var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur og Péturs Gunnlaugssonar í síðdegisútvarpinu í dag segir kostnaðinn liggja í veikustu sjúklingunum “ það er miklu frekar þannig að fólk sem er veikast, sama á hvaða aldri það er, það kostar„,segir Ólafur. Viðtalið við Gunnar verður endurflutt í kvöld kl.23:00.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila