Nauðsynlegt að móta skýra framtíðarsýn áður en hreyft er við eignarhaldi bankanna

liljaalfredsfrettaLilja Dögg Alfreðsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra segir nauðsynlegt sé að móta skýra framtíðarsýn áður en farið verði í að selja bankanna. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Lilju í síðdegisútvarpinu í dag en hún var gestur Péturs Gunnlaugssonar. Þá segir Lillja einnig nauðsynlegt að svara áleitnum spurningum eins og t,d varðandi fjármögnun og vaxtamál “ og hvað bankakerfið er stórt, hefur einhver spurt að því?“,spyr Lilja. Þátturinn verður endurfluttur kl.22:00 í kvöld.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila