Ný ríkisstjórn ætlar að efla grunnstoðir samfélagsins

thinghusid3Skrifað var undir stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar í Gerðasafni í Kópavogi í dag. Fram kemur í fréttatilkynningu frá flokkunum sem standa að nýju ríkisstjórninni að ný ríkisstjórn leggi áherslu á eflingu velferðar-, heilbrigðis- og menntakerfa og að stöðugleiki í efnahagslífinu verði festur í sessi til hagsbóta fyrir samfélagið allt. Hér fyrir neðan má smella á hlekk til þess að lesa stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar.

stefnuyfirlysing

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila