Óhentugt námsefni getur valdið óbærilegum kvíða

Valgerður Snæland Jónsdóttir sérkennari og fyrrverandi skólastjóri Smáraskóla.

Námsefni sem ekki hæfir hugsunarstíl þeirra nemenda sem eiga að nýta það til náms getur valdið nemendum óbærilegum kvíða.
Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Valgerðar Snæland Jónsdóttur sérkennara og fyrrverandi skólastjóra Smáraskóla í síðdegisútvarpinu í dag en hún var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur. Valgerður segir að þegar börn fái námsefni sem þau ekki ráði við þrói þau með sér skynbjögun “sem síðan getur valdið óbærilegum kvíða og valdið þeim skaða”, segir Valgerður.

 

Husta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Viðtalið byrjar á mínútu 22:20.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila