Ökumaður handtekinn eftir aftanákeyrslu á Kringlumýrarbraut

Ökumaður bifreiðar sem ók aftan á aðra bifreið á Kringlumýrarbraut með þeim afleiðingum að hún valt var handtekinn eftir að hafa stungið af frá vettvangi slyssins. Minniháttar slys urðu á fólki í slysinu. Í tilkynningu frá lögreglu segir að ökumanninum sem var handtekinn var vegna málsins hafi verið sleppt að lokinni skýrslutöku.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila