Opna nýja heimasíðu um matarauð Íslands

Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytið hefur opnað vefsíðu í tengslum við verkefnið Matarauður Íslands. Markmiðið með vefsíðunni er efla vitund landsmanna á íslenskri matarhefð,matarmenningu þjóðarinnar og gæði íslensk matar. Eins og fyrr segir er opnun vefsíðunnar hluti af verkefninu Matarauður Íslands en tilgangur verkefnisins er að auka ásókn í íslenskar matvörur, vekja athygli á gæðum þeirra, auk þess að styrkja og styðja við þá aðila sem reka matvælatengda ferðaþjónustu.

Smelltu hér til þess að skoða vefsíðuna

Athugasemdir

athugasemdir

Deila