Pempeo bjartsýnn á jákvæða niðurstöðu leiðtogafundar

Mike Pempeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna

Mike Pempeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna segist bjartsýnn á að leiðtogafundur Donald Trump forseta Bandaríkjanna og Kim Jong Un leiðtoga Norður Kóreu muni skila jákvæðri niðurstöðu fyrir heimsbyggðina alla. Þetta kemur fram í yfirlýsingu ráðherrans sem hann sendi frá sér í morgun.
Pempeo segir að að það sé skýr krafa Bandaríkjamanna að Norður Kórea losi sig við öll kjarnavopn en þess í stað munu bandaríkjamenn bjóða einstakt tilboð sem miði að því að tryggja öryggi Norður Kóreu, tilboð sem er án fordæma.
Fundurinn mun fara fram í kvöld á miðnætti á íslenskum tíma í Singapúr.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila