Rússar njóta ekki sannmælis í fjölmiðlum

Garðar Sverrisson rithöfundur og blaðamaður.

Rússar njóta ekki sannmælis í fjölmiðlum og vill það oft verða þannig að máluð er upp ansi svört mynd af rússum og Rússlandi. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Garðars Sverrissonar rithöfundar og blaðamanns í síðdegisútvarpinu í dag en hann var gestur Hauks Haukssonar. Garðar segir að fjölmiðlar mættu vanda betur til verka þegar kemur að umfjöllun um Rússland “ auðvitað er ekki allt fullkomið í Rússlandi en ástandið er alls ekki eins og fjölmiðlar margir vilja halda fram„,segir Garðar. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

 

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila