Sænska lögreglan upprætti barnaklámshring

Swedish police stand by police cars outside a house used as a temporary shelter for asylum seekers in Boliden in northeastern Sweden on November 19, 2015, after police raided the house. A man believed to be suspected of planning terror attacts in Sweden has been arrested, Swedish Security Service (SAPO) confirms. Swedish media had published the photo of the alleged suspect, Mutar Muthanna Majid, reporting that he has fought alongside 'Isis' in Syria. AFP PHOTO / TT NEWS AGENCY / ROBERT GRANSTROM +++ SWEDEN OUT +++ / AFP / TT NEWS AGENCY / ROBERT GRANSTROM/TT AND ROBERT GRANSTROM

Sænska lögreglan hefur handtekið sjö menn í sem grunaðir eru um að tengjast barnaklámshring. Málið er afar umfangsmikið og hefur rannsóknin staðið yfir í nokkra mánuði en hald var lagt á myndefni sem innihaldi meðal annars gróft barnaníðsefni. Þá voru símar mannanna hleraðir en meðal þess sem mönnunum fór á  milli voru samtöl þar sem mennirnir lögðu á ráðin um að ræna flóttabörnum og koma þeim fyrir í hljóðeinangruðum klefa sem þeir höfðu í hyggju að setja upp. Rannsókn málsins er ekki lokið og verst sænska lögreglan frekari fregna af málinu.

Athugasemdir

athugasemdir