Segir eldri reyndum stjórnmálamönnum sýndur hroki ef þeir tjá sig um eldfim mál

Ingvar Smári Birgisson formaður SUS.

Eldri stjórnmálamenn með mikla stjórnmálalega reynslu að baki er mætt með hroka tjái þeir sig um mál sem eru eldfim í umræðunni. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Ingvars Smára Birgissonar formanns SUS í þætti Markúsar Þórhallssonar í dag. Ingvar bendir á að slík d´mi megi sjá í kringum umræðuna um þriðja orkupakkann ” Ólafur Ragnar Grímsson og fleiri eldri stjórnmálamenn tjáðu sig um þetta mál og þá voru þeir bara sagðir gamlir karlar sem ættu að hafa sig hæga, þetta lýsir alveg ótrúlegum hroka“,segir Ingvar. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila